Gagnasafnsfræði, haust 2011

[ Dagskrá  |  Námsefni  |  Verkefni  |  Dæmatímar  |  Orðalisti  |  Námsmat  |  Kennslubók  |  Lokapróf ]

Dagskrá

Nr. Dags Efni Lesefni Athugasemdir
0 26/8 Kynning [glærur] Kennslubók: Kafli 1
1 26/8 Einindavenslalíkanið (ER) [glærur] Kennslubók: 2.1 - 2.5 SQL skipanir úr tíma
2 2/9 Venslalíkanið, SQL DDL [glærur] Kennslubók: Kafli 3 (sl. 3.5.6 og 3.5.7) PostgreSQL handbók: SQL DDL
3 9/9 SQL fyrirspurnarmálið [glærur] Kennslubók: Kafli 5 PostgreSQL handbók: Tutorial, Queries, SELECT, Annað: SQL grammar
4 16/9 SQL og forritun Kennslubók: Kafli 6
5 23/9 SQL og vefforritun, flýtivistun [glærur]
6 30/9 Vefforritun og flýtivistun framhald
7 7/10 Staðalskipulag, fallákveður [glærur] Kennslubók: Kafli 19 Youtube: Töfluaðferð til að finna lykla
8 14/10 Gagnageymsla, flýtivísar [glærur] Kennslubók: Kafli 8 og 9 EXPLAIN
9 21/10 Venslaalgebra, bestun fyrirspurna [glærur] Kennslubók: Kafli 4 og 12 Inside the PostgreSQL query optimizer
10 28/10 Hreyfingar, WAL [glærur] Kennslubók: Kafli 16 og 18
11 4/11 Samhliða vinnsla hreyfinga [glærur] Stutt samantekt, Grein um MVCC, Fyrirlestur um MVCC
12 11/11 Vöruhús gagna [glærur], Git Git from the bottom up
13 18/11 Dreifð gagnasöfn [glærur: PL/SQL og triggers, Google, Björn Swift um Dynamo]
14 25/11 Upprifjun [glærur]