Gagnasafnsfræði, haust 2011

[ Dagskrá  |  Námsefni  |  Verkefni  |  Dæmatímar  |  Orðalisti  |  Námsmat  |  Kennslubók  |  Lokapróf ]

Orðalisti


Sjá einnig Tölvuorðasafn Skýrslutæknifélagsins
Aðallykill
Primary key

Aðgangsleið
Access path

Aukning
Augmentation

Dagbók (eða atburðaskrá)
Log

Dálkaval
Projection

Eigindi (eða eiginleiki)
Attribute

Eðlileg tenging
Natural join

Einangrun
Isolation

Einindavenslalíkan
Entity-relationship data model

Fallákveða
Functional dependency

Færsla
Record

Fyrirspurn
Query

Gagnameðferðarmál
Data manipulation language (DML)

Gagnanám
Data mining

Gagnasafnskerfi
Database Management System (DBMS)

Gagnasafnsvörður
Database administrator (DBA)

Gagnaskilgreiningarmál
Data definition language (DDL)

Gagnastak
Data entry

Gagnvirkni
Transivity

Heilleikaskorður
Integrity constraints

Hópun
Aggregation

Hreiðraðar fyrirspurnir (eða faldaðar fyrirspurnir)
Nested queries

Hreyfing
Transaction

Hætta við
Abort, rollback

Hökkun, tæting
Hashing

Jafntenging
Equi-join

Kerfislisti
System catalog, data dictionary

Klasaður vísir
Clustered index

Krossfeldi
Cross-product

Kveikur
Trigger

Leynd
Secrecy

Læsingareglur
Locking protocol

Mengjamunur
Set-difference

Mögulegur lykill
Candidate key

Ósamhverf dulkóðun
public-key encryption

Óskiptanleiki
Atomicity

Raðbindanleg verkröð
Serializable schedule

Raðbundin verkröð
Serial schedule

Raunskipulag
Physical schema

Rekill
Driver

Rökrænt skipulag
Conceptual schema (logical schema)

Samhverf dulkóðun
Symmetric encryption

Samkvæmni
Consistency

Samsafnsvirkjar
Aggregate Operators

Samskeiða
Concurrent

Síðustjóri
Buffer manager

Sjálfhelda
Deadlock

Sjálfhverfni
Reflexivity

Staðalskipulag
Normal form

Staðfesta
Commit

Stíf 2ja fasa læsing
Strict 2-phase locking

Sýn, sjónarhorn
View

Tenging, töflutenging
Join

Tilskipunar aðgangsstýring
Mandatory access control

Tölfræðileg gagnasöfn
Statistical databases

Uppbrot töflu
Table decomposition

Umfremd
Redundancy

Útkomumengi
Result set

Val
Selection

Valfrjáls aðgangsstýring
Discretionary access control

Varanleiki
Durability

Venslaalgebra
Relational algebra

Venslalíkan
Relational data model

Venslareikningur
Relational calculus

Venslavirkji
Relational operator

Verkröð
Schedule

Vísir
Index

Vottorð
Certificate

Vísunarheilleiki
Referential integrity

Vöruhús gagna
Data warehouse

Ytra skipulag
External schema (view)

Ytri lykill
Foreign key

Ytri tenging
Outer join