Gagnasafnsfræði, haust 2011
[
Dagskrá
|
Námsefni
|
Verkefni
|
Dæmatímar
|
Orðalisti
|
Námsmat
|
Kennslubók
|
Lokapróf
]
Námsefni
- Hönnun
- Einindavenslalíkanið (Entity-Relationship Model)
- Venslalíkanið (Relational Model)
- Fallákveður (Functional Dependencies)
- Staðalskipulag (Normal forms)
- Skorður (constraints)
- Fræðilegar undirstöður
- Venslaalgebra (relational algebra)
- Venslareikningur (relational calculus)
- SQL fyrirspurnarmálið
- Grunnskipanir
- Innri tenging
- Ytri tenging
- Hópun
- Hreiðraðar fyrirspurnir
- Núll gildi
- Kveikjur (triggers)
- Skorður (constraints)
- Hreyfingar (transactions)
- Gagnageymsla
- Diskar (block-based storage devices)
- Skráarkerfi (file systems)
- Tegundir skráa
- Gagnagrindur fyrir flýtivísa
- Kostnaðarlíkan
- Skilgreining flýtivísa
- Forritun
- PL/SQL
- DB API í Python, PHP og Java
- MVC (Model-View-Controller) forritun
- Öryggismál, SQL injection
- Framkvæmd fyrirspurna
- Kerfislistar
- Aðgangsleiðir
- Reiknirit fyrir venslavirkja
- Bestun fyrirspurna
- Hreyfingar (transactions)
- ACID eiginleikar
- Dagbækur
- Raðbindanlegar verkraðanir
- Fléttun hreyfinga
- Læsingarreglur, sjálfhelda
- Endurreisn eftir hrun
- Vöruhús gagna
- OLAP vs. OLTP
- Staðalskipulag vs. víddarskipulag (stjörnuskipulag)
- Praktísk atriði: hreinsun gagna, forvinnsla
- Valið efni
- Dreifð flýtivistun (distributed memory object-caching)
- Key-value gagnagrunnar (memcached, redis, Amazon Dynamo)
- Biðraðir (Kestrel, Beanstalk)
- Git
- Dreifð gagnasöfn, CAP setning, sharding, consistent hashing
- Dreifð þrívíð gagnasöfn (Google BigTable, HBase)
- Tímaraðir (rrdtool)