Gagnasafnsfræði, haust 2011

[ Dagskrá  |  Námsefni  |  Verkefni  |  Dæmatímar  |  Orðalisti  |  Námsmat  |  Kennslubók  |  Lokapróf ]

Kennslubók

Kennslubók námskeiðsins heitir Database Management Systems eftir Raghu Ramakrishnan og Johannes Gehrke. Heimasíða bókarinnar hjá útgefanda hefur ýmislegt aukaefni fyrir bókina (t.d. svör við oddatöludæmum). Athygli nemenda er einnig vakin á glærum sem fylgja kennslubókinni.

Bókin hefur verið notuð síðustu ár í Gagnasafnsfræði og hún gæti því leynst á skiptibókamörkuðum.

Önnur gagnleg bók, sem er hægt að lesa á netinu, er Practical PostgreSQL